22.1.2000 0:00

Föstudagur 22.1.2000

Klukkan 09.40 opnaði ég bókasafn Viðskiptaháskólans í Reykjavík. Klukkan 20.00 fórum við Bjarni Benedikt á frumsýningu á Horft frá brúnni í Borgarleikhúsinu.