26.2.1999 0:00

Föstudagur 26.2.1999

Ráðstefnan UT99 um upplýsingatækni í skólastarfi hófst klukkan 13.15 í Menntaskólanum í Kópavogi. Klukkan 17.30 afhenti ég íslensku tölvuverðlaunin í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands.