Föstudagur 20.10.2000
Fór síðdegis í Reykholt í Borgarfirði og tók um kvöldið þátt í fundi Rannsóknarráðs Íslands, þar sem ég reifaði hugmyndir um breytingar á lögum um ráðið.
Fór síðdegis í Reykholt í Borgarfirði og tók um kvöldið þátt í fundi Rannsóknarráðs Íslands, þar sem ég reifaði hugmyndir um breytingar á lögum um ráðið.