15.10.1999 0:00

Föstudagur 15.10.1999

Klukkan 20 flutti ég ræðu og opnaði kynningarsýningu á vegum Hönnunarsafns Íslands, sem er að hefja starf sitt í Garðabæ.