Föstudagur 12.11.1999
Var á blaðamannafundi í íþróttasal grunnskólans í Sandgerði klukkan 15.30, þar sem kynnt var kennsluefni og myndband í golfkennslu á vegum Golfsambands Íslands og tók síðan þátt í setningarathöfn þings Golfsambandsins.
Var á blaðamannafundi í íþróttasal grunnskólans í Sandgerði klukkan 15.30, þar sem kynnt var kennsluefni og myndband í golfkennslu á vegum Golfsambands Íslands og tók síðan þátt í setningarathöfn þings Golfsambandsins.