19.11.1999 0:00

Föstudagur 19.11.1999

Klukkan 15.00 var ég í Hamraskóla í Grafarvogi, þar sem kynnt var samstarfsverkefni undir merkjum menningarborgarinnar Reykjavík (M2000) sem miðar að samstarfi nemenda og listamanna í grunnskólum borgarinnar. Klukkan 20.00 fór á heimsfrumsýningu á nýju James Bond myndinni í Bíóborginni.