25.11.1999 0:00

Föstudagur 25.11.1999

Síðdegis var stofnað nýtt félag, Upplýsing, sem sameinar bókaverði, bókasafns- og upplýsingatæknifræðinga. Flutti ég ávarp tilefni af stofnfundinum.