9.1.1998 0:00

Föstudagur 9.1.1998

Um kvöldið var frumsýning á Feðrum og sonum eftir Ívan Túrgenjev hjá Leikfélagi Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. Er það eftirminnileg og mikil sýning.