16.1.1998 0:00

Föstudagur 16.1.1998

Klukkan 20 opnaði ég sýningu á nýjum aðföngum í Listasafni Íslands með ræðu þar sem ég skýrði frá húsakaupum fyrir safnið og þeim ákvörðunum, sem teknar hafa verið varðandi ýmis söfn ríkisins undanfarið.