30.1.1998 0:00

Föstudagur 30.1.1998

Síðdegis þáði ég boð frá Félagi leikskólakennara, sem fagnaði því, að leikskólakennaranám væri komið á háskólastig. Var það ánægjuleg stund.