12.6.1998 0:00

Föstudagur 12.6.1998

Um kvöldið fórum við Rut í Hveragerðiskirkju og hlýddum á upphafstónleika á tónlustarhátíðinni Bjartar sumarnætur, sem fer fram nú um helgina. Ættu fleiri að taka sér Hvergerðinga til fyrirmyndar í þessu efni.