29.8.1998 0:00

Föstudagur 29.8.1998

Fyrir ríkisstjórnarfundinn þar sem ákvörðun var tekin í bankamálinu og skýrt var frá því, að Guðmundur Bjarnason myndi gegna embætti umhverfis- og landbúnaðarráðherra til loka kjörtímabilsins, hitti ég fulltrúa frá Mirimax-kvikmyndafyrirtækinu, sem hefur kannað kosti þess að fyrirtækið fái hér aðstöðu til að taka kvikmyndir.