11.9.1998 0:00

Föstudagur 11.9.1998

Setti haustráðstefnu Skýrslutæknisfélags Íslands með ræðu. Fórum í Listasafn Íslands, þar sem opnuð var sýningin: Draumur um um hreint form, íslensk abstraktlist 1950 til 1960.