23.10.1998 0:00

Föstudagur 23.10.1998

Flaug norður til Akureyrar eftir hádegi, átti fund með stjórn nemendafélags Háskólans á Akureyri og tók fyrstu skóflustungu að nýbyggingu við háskólann að Sólborgu. Kom aftur til baka klukkan 21.00.