13.11.1998 0:00

Föstudagur 13.11.1998

Klukkan 9.00 flutti ég ræðu við upphaf Evrópudaga. Um klukkan 10.30 skalf allt og nötraði á skrifborðinu hjá mér, þegar jarðskjálfti, um 5 á Richter-skala, gekk yfir. Klukkan 14.00 var vefbókasafniðopnað í Bókasafni Seltjarnarness.