10.1.1997 0:00

Föstudagur 10.1.1997

Síðdegis föstudaginn 10. janúar vorum við í Norræna húsinu vegma Mímis og þar flutti ég ávarp . Síðan fórum við í Ráðhúsið, þar sem sýningu á íslensku handverki var opnuð.