31.1.1997 0:00

Föstudagur 31.1.1997

Föstudaginn 31. janúar efndum við Rut til kaffisamsætis fyrir stórmeistara í skák í tilefni af því, að hinn níundi hefur bæst í hópinn, Þröstur Þórhallsson.