28.2.1997 0:00

Föstudagur 28.2.1997

Síðdegis föstudaginn 28. febrúar tók ég fyrstu skóflustungu að nemendaíbúðum við Kennaraháskólann, en þær verða reistar af Byggingarfélagi námsmanna.