Föstudagur 28.2.1997
Síðdegis föstudaginn 28. febrúar tók ég fyrstu skóflustungu að nemendaíbúðum við Kennaraháskólann, en þær verða reistar af Byggingarfélagi námsmanna.
Síðdegis föstudaginn 28. febrúar tók ég fyrstu skóflustungu að nemendaíbúðum við Kennaraháskólann, en þær verða reistar af Byggingarfélagi námsmanna.