21.3.1997 0:00

Föstudagur 21.3.1997

Föstudagskvöldið 21. mars fór ég á tónleika strengjasveitar Tónlistarskólans í Reykjavík, sem Rut hefur séð um að þjálfa í vetur eins og undanfarin ár.