4.4.1997 0:00

Föstudagur 4.4.1997

Síðdegis föstudaginn 4. apríl tók ég fyrstu skóflustungu að nýjum garði Félagsstofnunar stúdenta með einstaklingsíbúðum í stúdentahverfinu við Háskóla Íslands. Var það í fyrsta sinn, sem ég fékk tækifæri til að stjórna vélskóflu.