16.5.1997 0:00

Föstudagur 16.5.1997

Síðdegis föstudaginn 16. maí fór ég í Kirkjuhúsið og tók þátt í stuttri athöfn, þegar þjóðmálanefnd Þjóðkirkjunnar afhenti álitsgerð sína um sjálfsvíg.