29.8.1997 0:00

Föstudagur 29.8.1997

Föstudaginn 29. ágúst fór ég í viðtal við Ævar Kjartansson í þættinum Víðsjá á Rás 1 um tónlistarhús, en sérstakur stýrihópur vinnur nú að því að undirbúa ákvörðun um húsið.