10.10.1997 0:00

Föstudagur 10.10.1997

Fórum í Gerðarsafn í Kópavogi, þar sem kynntar voru teikningar að Tónlistarhúsi Kópavogs, og skoðaði einnig sýningar þriggja listmálara í safninu Eggerts Péturssonar, Helga Þorgils Friðjónssonar og Kristins G. Harðarsonar. Um kvöldið fórum við á frumsýningu óperunnar Cosi van tutti í Íslensku óperunni.