4.10.1996 0:00

Föstudagur 4.10.1996

Föstudaginn 4. október klukkan 16 var ég við upphaf Prentmessu í Laugardalshöll og flutti þar ávarp. Er ótrúlegt að fylgjast með tækniframförunum á þessu sviði.