Föstudagur 11.10.1996
Föstudagskvöldið 11. október fórum við í leikhús í Hafnarfirði og sáum Birting eftir Voltaire á mjög skemmtilegri sýningu.
Föstudagskvöldið 11. október fórum við í leikhús í Hafnarfirði og sáum Birting eftir Voltaire á mjög skemmtilegri sýningu.