29.9.2000 0:00

Föstudagur 29.9.2000

Heimsótti síðdegis Rannsóknastofnun um uppeldis- og menntamál. Um kvöldið fórum við Rut og sáum sýningu á leikritinu Horfðu reiður um öxl á Litla sviði Þjóðleikhússins. Ég sá leikritið þegar það var sýnt hér 1958 - 1961. Það stenst vel tímans tönn.