Fimmtudagur 18.4.2002
Var fyrir hádegi á fundi með nemendum Iðnskólans í Reykjavík. Flutti í hádeginu ræðu hjá Rotary-klúbbi Austurbæjar á Hótel Sögu. Var síðdegis á fundum með nemendum og kennurum Kvennaskólans í Reykjavík. Tók um kvöldið þátt í fundi Óðins í Valhöll.