28.2.2002 0:00

Fimmtudagur 28.2.2002

Klukkan 20.00 var efnt til fundar í Verði, fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, þar sem framboðslistinn vegna borgarstjórnarkosninganna var samþykktur samhljóða og ég tilkynnti afsögn mína sem ráðherra.