20.12.2001 0:00

Fimmtudagur 20.12.2001

Klukkan 15.30 var ég í Gerðarsafni, þegar Búnaðarbanki Íslands úthlutaði menningarstyrkjum. Klukkan 19.30 tók ég þátt í Kastljósi sjónvarpsins undir stjórn Kristjáns Kristjánssonar með Jóni Baldvini Hannibalssyni sendiherra, þar sem meðal annars var rætt um bók mína Í hita kalda stríðsins.