Fimmtudagur 29.11.2001
Klukkan 16.00 var það kynnt í Þjóðmenningarhúsinu, að Listahátíð í Reykjavík hefði stofnað til samstarfs við Þjóðleikhúsið, Sinfóníuhljómsveit Íslands og Íslensku óperuna um flutning á Hollendingnum fljúgandi eftir Wagner. Klukkan 17.00 sótti ég 40 ára afmælishóf SÍNE í Norræna húsinu.