Fimmtudagur 15.11.2001
Klukkan 14.00 tók ég þátt í blaðamannafundi í geymsluhúsnæði Þjóðminjasafns í Kópavogi, þar sem kynnt var samstarf safnsins og Landsvirkjunar. Klukkan 20.00 opnaði ég sýningu til minningar um Björgu C. Þorláksson í Þjóðarbókhlöðunni auk þess sem þar var kynnt bók Sigríðar Dúnu Kristmundsdóttur um Björgu.