8.11.2001 0:00

Fimmtudagur 8.11.2001

Klukkan 13.00 flutti ég ræðu við upphaf þings vélstjóra. Klukkan 19.30 sótti ég kvikmyndartónleika í Háskólabíói, þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands lék tónlist eftir Sjostakóvitsj undir kvikmyndinni Beitiskipið Pótemkin eftir Eisenstein.