Fimmtudagur 13.9.2001
Klukkan 11.00 hitti ég menntamálanefnd sænska þingsins, sem kom í menntamálaráðuneytið til að fræðast um íslensk skólamál. Klukkan 19.30 fórum við Rut á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands, þar sem flutt var bandarísk tónlist og gestir risu úr sætum til minningar um þá, sem fórust í árásinni.