Fimmtudagur 6.9.2001
Á hádegi fórum við Jóhanna María til Sauðárkróks, þar sem ég tók þátt í fundi um símenntun og ræddi um tölvur í daglegu starfi. Um kvöldið fór ég í bókasafnið í Reykjanesbæ og tók þar þátt í málþingi miðstöðvar um símenntun um tungumálanám.