23.8.2001 0:00

Fimmtudagur 23.8.2001

Um hádegið flugum við Jóhanna María til Egilsstaða og ókum þaðan til Vopnafjarðar um Hellisheiði. Á Vopnafirði ræddi ég um menningarmál við sveitarstjórnarmenn og síðan héldum við sömu leið til baka um kvöldið.