5.7.2001 0:00

Fimmtudagur 5.7.2001

Fórum kl. 06.55 í sumarfrí til Spánar, flugum til Malaga og tókum þar bílaleigubíl. Var í viku og naut sólarinnar og góða veðursins.