28.6.2001 0:00

Fimmtudagur 28.6.2001

Kl. 16.00 opnaði ég gagnagrunninn Ísmús við athöfn í Þjóðarbókhlöðuni en þar hafa Bjarki Sveinbjörnsson og félagar safnað miklum upplýsingum um íslenska músik fyrri tíma.