24.5.2001 0:00

Fimmtudagur 24.5.2001

Klukkan 13.00 hélt ég til Kaupmannahafnar og þaðan til ráðstefnumiðstöðvar skammt hjá Helsingör, þar sem ég var fram á sunnudaginn 27. maí og tók þátt í ráðstefnu um stjórnmál og öryggismál. Flutti ég ræðu um öryggismál Íslands.