29.3.2001 0:00

Fimmtudagur 29.3.2001

Klukkan 10.00 hófst fundur menntamálaráðuneytisins með skólameisturum framhaldsskólanna og flutti ég ræðu og svaraði fyrirpurnum í upphafi hans. Klukkan 15.00 fór ég í heimsókn í höfuðstöðvar KFUM og KFUK við Holtaveg og hitti forystusveit þessara ágætu félaga.