1.2.2001 0:00

Fimmtudagur 1.2.2001

Klukkan 16.00 voru íslensku bókmenntaverðlaunin afhent á Bessastöðum, þeim Guðmundi Ólafssyni og Gyrði Elíassyni. Klukkan 19.30 fórum við á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands, þar sem fjórir útskriftarnemendur Tónlistarskólans í Reykjavík léku einleik.