25.1.2001 0:00

Fimmtudagur 25.1.2001

Fór að Bifröst og ritaði þar undir þriggja ára samning um kennslu í viðskiptaháskólanum og tók þátt í málþingi um framtíð skólans. Á leiðinni hafði ég viðdvöl í Reykholti og skoðaði umbætur á gamla skólahúsinu þar.