Fimmtudagur 13.4.2000
Klukkan 10.00 flugum við til Ísafjarðar, héldum fundi með nemendum og kennurum Menntaskólans á Ísafirði og síðan með fulltrúum bæjarstjórnar og heimsóttum þróunarsetur. Komum heim aftur um klukkan 18.00 og fór ég þá á kynningarfund hjá Össuri hf. í Listasafni Íslands.