30.3.2000 0:00

Fimmtudagur 30.3.2000

Fórum klukkan 9.00 af stað til Neskaupstaðar, lentum á Egilsstöðum og ókum síðan á leiðarenda og efndi ég til funda með nemendum og kennurum í Verkmenntaskóla Austurlands. Á heimleiðinni heimsóttum við kirkju- og menningarsetrið, sem er að rísa á Eskifirði, og skoðuðum það.