24.2.2000 0:00

Fimmtudagur 24.2.2000

Flugum síðdegis til Winnipeg í mikilli þoku með Northwest frá Minneapolis, þar sem klukkutíma töf var við flugtak. Í Winnipeg rigndi mikið og var 8 stiga hiti, þvert á það sem venjulegt er, höfðum búið okkur undir 10 til 15 gráðu frost.