10.2.2000 0:00

Fimmtudagur 10.2.2000

Klukkan 10 vorum við í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Reykjanesbæ og hittum þar nemendur á fundi og síðan kennara. Klukkan 19.00 fórum við Rut í Laugardalshöll og hlýddum á óperuna Aïdu með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kristjáni Jóhannssyni og fleiri stórsöngvurum.