6.5.1999 0:00

Fimmtudagur 6.5.1999

Klukkan 12.00 var kosningafundur hjá Verk- og tæknifræðingafélagi Íslands. Um kvöldið fór ég í Kristskirkju og hlustaði á Vox Feminae syngja.