Fimmtudagur 19.8.1999
Klukkan 9.30 fór ég á fund með kennurum í Iðnskólanum í Reykjavík, sem voru að koma til fyrsta starfsdags eftir sumarleyfi. Hafði ég verið beðinn að ræða um þróun framhaldsskólastigsins og svara fyrirspurnum. Var þetta fjölmennur og ánægjulegur fundur.