4.11.1999 0:00

Fimmtudagur 4.11.1999

Klukkan 20.00 var efnt til hátíðardagskrár í Þjóðarbókhlöðu í tilefni af því, að 100 ár voru liðin frá fæðingu Jóhannesar frá Kötlum. Var þetta fjölmenn hátíð.