Fimmtudagur 11.11.1999
Klukkan 9.30 hófst fundur norrænu menningarmálaráðherranna. Var þetta síðasti fundur undir minni stjórn en um áramót færist formennska í hendur Dana á vettvangi norræns samastarfs. Flaug heim um kvöldið í gegnum Kaupmannahöfn.