11.6.1998 0:00

Fimmtudagur 11.6.1998

Klukkan 9 ávarpaði ég alþjóðlegt þing um æskulýðsrannsóknir, sem haldið var undir merkjum norræna rannsakenda á þessu sviði, sem hafa með sér félagsskapinn NYRIS.